Tveir montrassar

Wednesday, October 11, 2006

Frændsystkinin


Eftir myndatökuna af frænkunum var gerð tilraun til að ná myndum af öllum hópnum:) Það var frekar erfitt að fá alla til að horfa beint í myndavélina og stelpurnar voru líka báðar orðnar svolítið pirraðar, hehehe!

Fyrir þá sem ekki þekkja hópinn þá er frá vinstri: Bergur Kári, Jónas Ingi með Ingu Bríeti og Kareni Emmu og svo Ingvar Daði.

Ásrún systir og Bjössi eiga Berg Kára og Þórir bróðir og Þórunn eiga rest:).

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home