Hvað á barnið að heita??
Jæja, þá er búið að skíra litla strákinn okkar og búið að opinbera hvað hann á að heita:). Hann heitir Kristinn Tjörvi, og er fyrra nafnið í höfuðið á föðurafa hans og seinna nafnið út í loftið. Skírnin fór fram í Bústaðakirkju í dag og við vorum með veisluna heima hjá okkur á eftir. Dagurinn heppnaðist frábærlega og viljum við nota tækifærið og þakka kærlega fyrir samveruna í dag og fyrir allar fallegu gjafirnar:).
Myndir koma síðar.
Myndir koma síðar.
0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home