Tveir montrassar

Saturday, August 25, 2007

Mesta krúttið

Inga Bríet vildi borða morgunmatinn sinn með sólgleraugu í morgun:)
Inga er svo ánægð með fyrstu stígvélin sín að hún vill helst alltaf vera í þeim. Hún meira að segja klæðir sig í þau sjálf! Daginn eftir að við keyptum þau benti hún á þau um leið og við komum fram og bað mig um að hjálpa sér í þau. Því næst setti hún sjálf upp sólgleraugun. Hún er svo fyndin:)

5 Comments:

  • At 5:14 AM , Blogger Maja said...

    hihi...æðislegar myndir :)

     
  • At 1:23 PM , Anonymous Anonymous said...

    Frábærar myndir ;O). Kjartan verður ánægður að sjá að sólgleraugun koma sér vel hehehe...

     
  • At 1:40 PM , Anonymous Anonymous said...

    huldakaren@hive.is
    Vissi ekki hvernig öðruvísi ég átti að koma þessu til skila.
    Hulda Karen og Salka

    Að sjálfsögðu borða skvísur morgunmatinn sinn með sólgleraugu :)

     
  • At 2:35 PM , Blogger herborg said...

    flott:) takk

     
  • At 11:30 AM , Anonymous Anonymous said...

    Svaka pæja litli montrass :)

    kv.
    Karen Emma og Þórir.

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home