Tveir montrassar

Wednesday, August 22, 2007

1 1/2 árs skoðun

Jæja, nýjustu tölur hjá Ingu Bríeti. Hún er orðin 10,5 kg og 79,5 cm. Inga sló svo í gegn í mál-og hreyfiþroska:) Eina sem hún var ekki alveg að fíla var sprautan, en hún var fljót að jafna sig. Horfði bara reiðilega á lækninn fyrir að vera að meiða hana upp úr þurru!

Annars bara allt gott að frétta:)

1 Comments:

  • At 8:58 AM , Blogger Unknown said...

    ég skil hana alveg að horfa reiðilega á lækninn.. alltaf með einhverjar sprautur á lofti!

    En það þurfti nú engan snilling til að segja manni að auðvitað sló Inga í gegn í mál-og hreyfiþroska, litli snillingurinn!

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home