Tveir montrassar

Sunday, August 19, 2007

Hlekkir

Ég hreinsaði aðeins til í hlekkjunum(link-unum) hér til hliðar. Tók út fólk(börn fólks) sem við erum í litlu sambandi við. Kannski vitleysa í mér, ég fór allt í einu að hugsa hvort fólk vildi kannski ekkert hafa link á börnin sín úti um allt....

Allavega, ef einhver sem ég tók út vill vera með link héðan þá má endilega láta mig vita:)

3 Comments:

  • At 1:43 AM , Blogger Ásta said...

    Hjúkket, ég er ennthá tharna thrátt fyrir ad thú flýir land í hvert sinn sem ég kem;-)

     
  • At 4:14 AM , Blogger Unknown said...

    hehe... ég fæ víst ekki að vera með af því ég á ekki krakka :) discrimination á stóru stigi : www.ringaryd.se

     
  • At 5:16 AM , Blogger herborg said...

    hehe....ég skal íhuga það að búa til annan hlekkjadálk...."stóra fólkið":)

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home