Bergur Kári og Inga Bríet
Á þessum myndum má sjá frændsystkinin að leik í heimsókn hjá ömmu sinni og afa. Bergur var alveg til í að leika við Ingu á gólfinu eftir að hann var búinn að skella í sig kakóbolla (sjá skegg:)). Gagnkvæm hrifning er á milli þeirra; Inga iðar af kátínu og hlær þegar Bergur er nálægt og hann er sko alveg til í að leika við hana. Bergur sagði við Ingu :"Ég passa þig alltaf Inga". Ekkert smá sætt! Hann á eftir að reynast góður stóri bróðir:)
0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home